Kjúklingur með edamamebaunum og hnetusmjörssósu

Fljótgerður kjúklingaréttur með grænmeti er góður kostur í dagsins önn og þessi er reyndar svo gómsætur að hann er líka tilvalinn þegar von er á gestum. Uppskriftina fann ég í Feminu (08/2016) en hef breytt henni lítillega. Sleppa má kjúklingakjötinu og tvöfalda baunamagnið ef svo ber undir. Gott er að nota stóra pönnu (t.d. wok-pönnu)… Halda áfram að lesa: Kjúklingur með edamamebaunum og hnetusmjörssósu